Félagsmálastarfið á fullu
Það hefur verið nóg að gera þessa helgi. Laugardagskvöldið voru stjórnarskipti í Kiwanisklúbbnum Geysi, það varð hin besta skemmtan. Á sunnudag hélt svo bogfiminefnd ÍFR sinn aðalfund.  Það var semsagt nóg að gera í félagsmálunum þessa helgina.
Við hjónakornin vorum reyndar boðin í "brunch" á sunnudagsmorgunin til góðra vina og hafi þau þökk fyrir.
Annars er allt við það sama gamla góða rútínan þið vitið
    
    Við hjónakornin vorum reyndar boðin í "brunch" á sunnudagsmorgunin til góðra vina og hafi þau þökk fyrir.
Annars er allt við það sama gamla góða rútínan þið vitið





0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home