06 júní 2006

Náðug hvítasunnu helgi

Við áttum náðuga daga um hvítasunnuhelgina austur í bústað. Þó var hægt að nýta mann í smá málningarvinnu minna mátti það varla vera. Myndin sem fylgdi síðustu færslu er greinilega kominn nokkuð til ára sinna en ýmislegt hefur breyst frá því að hún var tekin, þó ekki væri nema gróðurinn fyrir austan. Hann hefur tekið stakkaskiptum undanfarin ár.
Nú er grámyglulegur hversdagsleikinn tekin við, ekki er hægt að segja að veðrið sé spennandi. Maður verður bara vona að úr rætist fljótlega.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home