Sumarhátíðin


Eins og greint var frá í síðustu færslu þá var haldið austur í Reykholt í Biskupstungum á sumarhátíð CP félagsins. Þetta er í fimmta sinn síðan þessi hátíð er haldinn og í þriðja skiptið sem við förum. Hátíðin tókst vel í alla staði og skemmtu fjölmargir þáttakendur sér hið besta.
Það sem krökkunum finnst mest gaman er að fara í ferð með "Kubbnum" hanns Óla eins og myndirnar hér að ofan sýna.
Hátíðin stendur yfir frá föstudegi til sunnudags hverju sinni og er haldið mikið ball á laugardagskvöldinu.
Það sem krökkunum finnst mest gaman er að fara í ferð með "Kubbnum" hanns Óla eins og myndirnar hér að ofan sýna.
Hátíðin stendur yfir frá föstudegi til sunnudags hverju sinni og er haldið mikið ball á laugardagskvöldinu.


0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home