23 október 2005

Annar dagur í Føroyjum


Þetta er búinn að vera fínn dagur. Legið í leti og gert ekki neitt. Í morgun fór ég niðrá bryggju og tók nokkrar myndir. Fínar myndir, talandi um myndir þá keypti ég málverk hér í Føroyjum, ekki segja Siggu, kem með það heim á morgun.
Ferðafélagin minn Óli segir vegna áverka minna, sem ég get ekki leynt, að hér hafi ég slegið mann og annan.
Ég ber þess merki að hafa komist í kynni við móðir Føroyjar, þar sem ég elska kvinnfólk heitar en mannfólk (ekki hommi alla vega ekki kominn úr skápnum enná), tók ég ástfóstri við hana á harðari veginn. (þeir skilja sem til þekkja).
Látum nú bulli lokið í bili, en samt mun eg ganga í kveld í dansur og máski fleira?? Øngji dansur bara ljuft samtal með góðu fólki.
Ég og góðvinur minn Óli "píp" vorum boðnir í veislu í kvøld hjá yndislegu fólki (Ernst og Maria Samoelsen) fín veisla sem við minnumst lengi.
Þó að þau minnist þess að hafa þurft þess að pilla rækju ofaní undirritaðam lengi fram eftir kvøldi, þá endaði kvøldið í faðmi fjølskyldu þeirra með barnabørnum á hreynt yndislegan hátt.

Þúsund þakkir til ykkar allra ég kem aftur fyrr en síðar með minni "kellu".

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home