Erfiður dagur

Dagurinn í dag er ekki sá skemmtilegasti sem ég hef lifað. Við Sigga fórum í jarðaför en það var verið að jarða móðursystur hennar (Guðrúnu Fanney Óskarsdóttur), sem lést þann 16 október sl. eftir langa legu.
Það hefur ýmislegt setið á hakanum, sem ég hefði þurft að vera búinn að strax eftir helgi, en það gafst bara enginn tími til þess fyrr en í dag.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home