30 júlí 2005

Umhyggja fyrir landsbyggðinni

Ég lít greinilega allt of sjaldan í gestabókina á blogginu mínu, en mér er bæði ljúft og skylt að svara spurningu frá Laufey systur minni, um hvort ekki sé vel séð fyrir landsbygðarlýðnum hjá okkur varðandi gistiaðstöðu.
  1. Þokkalega rúmt herbergi
  2. Tvíbreiður svefnsófi
  3. Gott næði í sveitinni
Getur þetta orðið nokkuð betra ég hins vegar ábyrgist ekki þjónustuna það fer svona eftir því hvernig liggur á gestgjöfum í það og það skiptið 0
Landsbyggðar lýðurinn er semsagt boðinn velkomin að gista ef þörf er á. Þá vitið þið það.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home