Umhyggja fyrir landsbyggðinni
Ég lít greinilega allt of sjaldan í gestabókina á blogginu mínu, en mér er bæði ljúft og skylt að svara spurningu frá Laufey systur minni, um hvort ekki sé vel séð fyrir landsbygðarlýðnum hjá okkur varðandi gistiaðstöðu.
- Þokkalega rúmt herbergi
- Tvíbreiður svefnsófi
- Gott næði í sveitinni

Landsbyggðar lýðurinn er semsagt boðinn velkomin að gista ef þörf er á. Þá vitið þið það.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home